Vel sóttur fræðslufundur um séreignarsparnað
13. febrúar 2014
Fræðslufundur um séreignarsparnað, sem haldinn var í Arion banka á þriðjudag, var mjög vel sóttur og var sérstaklega ánægjulegt að sjá hve mikill áhugi var meðal fundargesta á viðfangsefninu.
Lesa meira