Ávöxtun

Frjálsi lífeyrissjóðurinn er langtíma fjárfestir sem leggur áherslu á að hámarka ávöxtun sjóðfélaga til langs tíma litið að teknu tilliti til áhættu. Sjóðurinn hefur siðferðisleg gildi að leiðarljósi við fjárfestingarákvarðanir og er meðvitaður um að þær hafa áhrif á ólíka hagsmunaaðila og samfélagið í heild sinni.

Stefna Frjálsa um ábyrgar fjárfestingar er sett með hliðsjón af grunngildum Sameinuðu þjóðanna um samfélagsábyrgð.

Fjárfestingarstefna Frjálsa Hluthafastefna Frjálsa Stefna Frjálsa um ábyrgar fjárfestingar

Nánari upplýsingar um ábyrgar fjárfestingar og stjórnarhætti Frjálsa má finna hér fyrir neðan.

Frjálsi býður upp á fjórar misáhættumiklar fjárfestingarleiðir fyrir séreign sem sjóðfélagar geta valið um. Flestir sjóðfélagar velja Ævilínu, en þá færist inneign þín sjálfkrafa á milli fjárfestingarleiða 1-3.

Nánari upplýsingar um samspil skyldusparnaðar- og fjárfestingarleiða.

Þú getur líka breytt um fjárfestingarleið hvenær sem er í Arion appinu eða á Mínum síðum Frjálsa.

Nafnávöxtun

Fjárfestingarleið sl. 12 mán.1 2023 2022 2021 2020 2019 sl. 5 ár 2 sl. 10 ár 2 sl. 15 ár 2
Frjálsi 1 13,2% 8,3% -7,5% 17,4% 14,1% 15,4% 8,1% 8,1% 8,6%
Frjálsi 2 10,8% 7,3% -4,5% 12,1% 10,7% 10,4% 6,6% 7,2% 7,7%
Frjálsi 3 8,2% 5,9% 0,7% 7,4% 7,4% 6,2% 5,7% 5,9% 6,5%
Frjálsi áhætta 13,2% 8,4% -11,2% 20,7% 15,1% 16,7% 8,2% 8,7% 9,3%
Tryggingadeild á markaðsvirði - 8,2% -6,4% 14,1% 11,4% 11,9% 7,6% 7,6% 7,8%
Tryggingadeild á bókfærðu virði 3 - 8,2% -2,8% 14,6% 11,8% 11,7%
8,5% 7,1% 8,2%

1 Nafnávöxtun síðustu 12 mánaða m.v. 31. ágúst 2024.
2 Nafnávöxtun á ársgrundvelli m.v. 31. ágúst 2024, Tryggingadeild m.v. 31.12.2023.
3 Hluti skuldabréfa er gerður upp á kaupkröfu.

Raunávöxtun

Fjárfestingarleið sl. 12 mán.1 2023 2022 2021 2020 2019 sl. 5 ár 2 sl. 10 ár 2 sl. 15 ár 2
Frjálsi 1 6,9% 0,3% -15,4% 12,0% 10,2% 12,4% 1,9% 3,9% 4,4%
Frjálsi 2 4,5% -0,7% -12,6% 6,9% 7,0% 7,5% 0,4% 3,1% 3,5%
Frjálsi 3 1,9% -2,0% -7,9% 2,5% 3,8% 3,4% -0,5% 1,8% 2,4%
Frjálsi áhætta 6,9% 0,4% -18,8% 15,1% 11,2% 13,7% 2,0% 4,5%
5,2%
Tryggingadeild á markaðsvirði - 0,2% -14,4% 8,8% 7,7% 9,0%
1,8% 3,0% 3,5%
Tryggingadeild á bókfærðu virði 3 - 0,2% -11,1% 9,3% 8,0% 8,8%
2,7% 3,2% 3,9%

1 Raunávöxtun síðustu 12 mánaða m.v. 31. ágúst 2024.
2 Raunávöxtun á ársgrundvelli m.v. 31. ágúst 2024, Tryggingadeild m.v. 31.12.2023.
3 Hluti skuldabréfa er gerður upp á kaupkröfu.