Launagreiðendur

Launagreiðendur greiða skyldusparnað mánaðarlega í lífeyrissjóð fyrir alla starfandi einstaklinga á aldrinum 16-70 ára og viðbótarsparnað fyrir þá sem gera samning um hann. Launagreiðendur eru hvattir til að senda Frjálsa skilagreinar með rafrænum hætti í gegnum launakerfi eða launagreiðendavef Frjálsa, sjá nánar hér að neðan.

Launagreiðendaþjónusta

Greiðsluupplýsingar

  • Notandanafn og lykilorð: Launagreiðandi velur sjálfur í launakerfi 
  • Kennitala: 600978-0129
  • Reikningsnúmer: 329-26-7056
  • Skylduiðgjald: Lífeyrissjóðsnúmer 137
  • Viðbótariðgjald: Lífeyrissjóðsnúmer 135
  • IBAN: IS62 0329 2600 7056 6009 7801 29
  • SWIFT: ESJAISRE
  • Gjalddagi: 10. dagur næsta mánaðar eftir launatímabil
  • Eindagi: Síðasti virki dagur næsta mánaðar eftir launatímabil

Launakerfi

  • Launagreiðandi velur sjálfur notandanafn og lykilorð, sjóðurinn kemur ekki að úthlutun þeirra 
  • Krafa myndast sjálfkrafa í netbanka launagreiðanda
  • Vefslóð til að skrá í launakerfi (XML gögn): https://www.arionbanki.is/rafskilxml/sendpaymentinfo.aspx
  • Nánar um rafrænar skilagreinar frá launakerfum

Launagreiðendavefur

  • Skilvirkasta og þægilegasta leiðin fyrir fyrirtæki sem hafa ekki aðgang að launakerfi sem styður rafrænar skilagreinar
  • Býður upp á nýskráningu skilagreina, afritun eldri skilagreina og innsendingu textaskráa
  • Krafa myndast sjálfkrafa í netbanka launagreiðanda
  • Launagreiðendur geta sjálfir sótt yfirlit yfir iðgjaldaskil - launagreiðendayfirlit
  • Skoða notkunarleiðbeiningar launagreiðendavefs

Opna launagreiðendavef

Sjálfstæðir atvinnurekendur - Kröfuáskrift

  • Sjálfstæðir atvinnurekendur með fastar mánaðarlegar tekjur geta nýtt sér kröfuáskrift en þó er mælt með notkun launagreiðendavefs
  • Óþarfi að senda inn skilagreinar
  • Krafa myndast sjálfkrafa í netbanka launagreiðanda 
  • Mikilvægt að upplýsa Frjálsa um breytingar á launum/reiknuðu endurgjaldi
Teiknuð mynd - ský og rigningardropar

Spurt og svarað