Innskráning með Auðkennisappinu
Næstu mánaðamót verður hægt að skrá sig inn á Mínar síður og Launagreiðandavef með Auðkennisappinu.
Þangað til bendum við á möguleikann að skrá sig inn með Auðkennisappinu í gegnum netbanka Arion banka þar sem hægt er að komast inn á Mínar síður sjóðsins undir flipanum lífeyrissparnaður.