Breyting á vöxtum óverðtryggðra lána
09. júní 2022
Vextir óverðtryggðra lána Frjálsa hækka úr 6,3% í 7,2% og tekur vaxtabreytingin gildi mánudaginn 13. júní nk.
Lesa meiraVextir óverðtryggðra lána Frjálsa hækka úr 6,3% í 7,2% og tekur vaxtabreytingin gildi mánudaginn 13. júní nk.
Lesa meiraÁrsfundur Frjálsa lífeyrissjóðsins var haldinn í höfuðstöðvum Arion banka 23. maí sl. en sjóðfélagar gátu einnig fylgst með fundinum í gegnum beint streymi.
Lesa meiraSkyldulífeyrissparnaður Frjálsa sameinar kosti samtryggingar og séreignar en sjóðfélögum býðst að ráðstafa meirihluta af skyldusparnaði sínum í erfanlega séreign.
Viðbótarlífeyrissparnaður Frjálsa er hentug leið til að spara og getur nýst bæði til að fjárfesta í húsnæði og til að auka ráðstöfunartekjur eftir 60 ára aldur.
Með viðbótarsparnaði fylgir almennt 2% launahækkun í formi mótframlags.
Frjalsi.is notar vefkökur til að auðvelda þér að vafra um vefinn. Sjá notendaskilmála Frjálsa.
Samþykkja