Nýtt umboðskerfi á launagreiðendavef
30. ágúst 2024
Mánudaginn 2. september verður innskráningarþjónustu og umboðskerfi Ísland.is lokað. Samhliða því verður nýtt umboðs- og innskráningarkerfi tekið í notkun.
Lesa meiraMánudaginn 2. september verður innskráningarþjónustu og umboðskerfi Ísland.is lokað. Samhliða því verður nýtt umboðs- og innskráningarkerfi tekið í notkun.
Lesa meiraFrjálsi lífeyrissjóðurinn hefur alltaf lagt mikið upp úr fjölbreyttri fræðslu fyrir sjóðsfélaga sína. Fræðsluefni sjóðsins hefur fram til þessa fyrst og fremst verið á íslensku en einnig á ensku. Nú...
Lesa meiraÁrsfundur Frjálsa lífeyrissjóðsins var haldinn í höfuðstöðvum Arion banka fimmtudaginn 23. maí sl. Sjóðfélagar gátu einnig fylgst með fundinum í gegnum beint streymi og tekið þátt í rafrænum...
Lesa meiraKosning í stjórn Frjálsa í tengslum við ársfund sjóðsins í dag fer eingöngu fram með rafrænum hætti og lýkur í dag kl. 17:00.
Lesa meiraKosning í stjórn Frjálsa er hafin og lýkur henni á ársfundardegi fimmtudaginn 23. maí kl. 17:00. Niðurstaða stjórnarkosningarinnar verður kynnt á ársfundinum.
Lesa meiraÍ nýjustu fræðslugrein á vef Frjálsa er farið yfir innlendar sérhæfðar fjárfestingar í eignasafni sjóðsins.
Lesa meiraVið notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".