Fréttir

Erlendar sérhæfðar fjárfestingar

12. mars 2025

Í nýjustu fræðslugrein á vef Frjálsa, fara Ásgeir Bragason og Halldór Grétarsson, sjóðstjórar í eignastýringu fagfjárfesta hjá Arion banka, yfir erlendar sérhæfðar fjárfestingar sjóðsins.

Lesa meira

Ávöxtun Frjálsa árið 2024

23. janúar 2025

Þær fjárfestingarleiðir sem vega þyngst í hlutabréfum skiluðu hæstu ávöxtun á árinu en nafnávöxtun fjárfestingarleiða var á bilinu 8,9% til 15,3% sem skilar raunávöxtun á bilinu 4,1% til 10,5%.

Lesa meira

Breytingar á vöxtum verðtryggðra lána

15. janúar 2025

Breytilegir vextir verðtryggðra lána Frjálsa hækka úr 4,49% í 4,67% og tekur vaxtabreytingin gildi í dag 15. janúar. Breytingin tekur gildi 15. febrúar fyrir þegar veitt lán en tilkynna þarf um...

Lesa meira