Frjálsi valinn besti lífeyrissjóður smáþjóða Evrópu
11. desember 2024
Frjálsi lífeyrissjóðurinn var nýlega valinn besti lífeyrissjóður Evrópuþjóða með færri en eina milljón íbúa af fagtímaritinu Investment Pension Europe (IPE).
Lesa meiraFrjálsi lífeyrissjóðurinn var nýlega valinn besti lífeyrissjóður Evrópuþjóða með færri en eina milljón íbúa af fagtímaritinu Investment Pension Europe (IPE).
Lesa meiraStjórn Frjálsa hefur mótað fjárfestingarstefnu fyrir árið 2025 og er hana að finna hér. Síðustu ár hefur áhersla verið lögð á að auka hlutfall og dreifingu erlendra eigna. Samhliða hefur verið dregið...
Lesa meiraAlmenna úrræðið til að nýta viðbótarlífeyrissparnað skattfrjáls til íbúðakaupa og til að greiða inn á höfuðstól íbúðaláns hefur verið framlengt til og með 31. desember 2025.
Lesa meiraVextir óverðtryggðra lána, sem eru fastir til þriggja ára í senn, lækka úr 9,07% í 8,76% og tekur vaxtabreytingin gildi mánudaginn 25. nóvember nk.
Lesa meiraVextir óverðtryggðra lána Frjálsa lækka úr 9,07% í 8,76% og tekur vaxtabreytingin gildi mánudaginn 25. nóvember nk.
Lesa meiraFrjálsi lífeyrissjóðurinn fagnaði nýlega þeim áfanga að rjúfa 500 milljarða múrinn hvað varðar stærð sjóðsins. Frjálsi hefur vaxið hratt frá aldamótum en árið 2000 var stærð hans níu milljarðar...
Lesa meiraVið notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".