Fréttir

Frelsi til að velja

26. júní 2023

Arion banki gaf nýverið út bók um lífeyrismál, Lífeyrisbókina. Í henni er grein eftir Arnald Loftsson, framkvæmdastjóra Frjálsa lífeyrissjóðsins, sem fjallar um skylduaðild að lífeyrissjóðum.

Lesa meira