Fréttir

Áherslur fjárfestingarstefnu Frjálsa 2024

14. desember 2023

Stjórn Frjálsa hefur mótað fjárfestingarstefnu fyrir árið 2024 og er hana að finna hér. Síðustu ár hefur áhersla verið lögð á að auka hlutfall og dreifingu erlendra eigna. Samhliða hefur verið dregið...

Lesa meira

Yfirlit

11. október 2023

Yfirlit um iðgjaldagreiðslur sjóðfélaga á tímabilinu 1. mars 2022 til 9. október 2023 hafa verið birt á Mínum síðum sjóðsins. Á yfirlitinu má einnig sjá stöðu séreignar/réttinda m.v. 9. október 2023.

Lesa meira

Breytingar á persónuverndarstefnu Frjálsa

07. september 2023

Frjálsa lífeyrissjóðnum er umhugað um persónuvernd og réttindi sjóðfélaga. Persónuvernd sjóðfélaga skiptir sjóðinn miklu máli og er lögð sérstök áhersla á að persónuupplýsingar séu unnar með lögmætum...

Lesa meira