Lífeyrissjóðurinn minnir á mikilvægi reglulegrar eftirfylgni með iðgjöldum
03. október 2025
Við viljum minna sjóðfélaga á að skoða reglulega hvort lífeyrisiðgjöld séu í samræmi við launaseðla þar sem ábyrgðin er hjá sjóðfélaganum sjálfum að upplýsa lífeyrissjóð um vangoldin iðgjöld.
Lesa meira