Yfirlit hafa verið birt
22. október 2024
Nú hafa yfirlit um iðgjaldagreiðslur sjóðfélaga á tímabilinu 1. apríl 2023 til 8. október 2024 verið birt á Mínum síðum sjóðsins en þar má einnig sjá stöðu séreignar/réttinda m.v. 8. október.
Lesa meiraNú hafa yfirlit um iðgjaldagreiðslur sjóðfélaga á tímabilinu 1. apríl 2023 til 8. október 2024 verið birt á Mínum síðum sjóðsins en þar má einnig sjá stöðu séreignar/réttinda m.v. 8. október.
Lesa meiraFrjálsi lífeyrissjóðurinn hefur sent út greiðsluáskoranir og stofnað kröfur í netbanka fyrir vangreiddum lífeyrissjóðsiðgjöldum vegna ársins 2023.
Lesa meiraFastir vextir verðtryggðra lána hjá Frjálsa hækka úr 4,24% í 4,41% og tekur vaxtabreytingin gildi þriðjudaginn 15. október nk.
Lesa meiraInnskráning á Mínar síður á vef Frjálsa er nú aftur virk.
Lesa meiraVið erum búin að draga út í sumarleiknum okkar en allir þeir sem stofnuðu viðbótarlífeyrissparnað hjá Frjálsa frá maí til 20. júlí voru með í leiknum.
Lesa meiraInnskráning á Mínar síður á vef Frjálsa liggur tímabundið niðri vegna uppfærslu en þó er mögulegt að skrá sig inn í gegnum netbanka Arion.
Lesa meiraVið notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".