Sameining Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands við Frjálsa lífeyrissjóðinn samþykkt
14. nóvember 2025
Sjóðfélagar Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands (LTFÍ) samþykktu einróma tillögu um sameiningu við Frjálsa lífeyrissjóðinn á sjóðfélagafundi lífeyrissjóðsins sem haldinn var í gær.
Lesa meira