Rekstur sjóðsins gekk vel á árinu 2013
24. mars 2014
Nafnávöxtun fjárfestingarleiða séreignardeildar sjóðsins var á bilinu 4,2-12,6% árið 2013 og 5 ára meðalnafnávöxtun 8,7-12,4%. Nánari upplýsingar um ávöxtun sjóðsins er að finna hér.
Lesa meiraNafnávöxtun fjárfestingarleiða séreignardeildar sjóðsins var á bilinu 4,2-12,6% árið 2013 og 5 ára meðalnafnávöxtun 8,7-12,4%. Nánari upplýsingar um ávöxtun sjóðsins er að finna hér.
Lesa meiraÍ janúar sl. varð breyting á lögum um almannatryggingar sem hafa áhrif á umsóknir um lífeyri hjá lífeyrissjóðum. Ákvæðið felur í sér að sjóðfélagar þurfa að sækja um lífeyri fyrst hjá lífeyrissjóðum...
Lesa meiraVefflugan er nýtt veffréttabréf sem Landssamtök lífeyrissjóða gefa út. Í fréttabréfinu má finna margvíslegan fróðleik um lífeyrismál og starfsemi lífeyrissjóða.
Lesa meiraNæsti fræðslufundur um lífeyrismál verður haldinn í Borgartúni 19 kl. 17:30 þann 11. mars nk. og ber hann yfirskriftina Lífeyrismál á mannamáli.
Lesa meiraÁ dögunum birtist viðtal við Arnald Loftsson framkvæmdastjóra Frjálsa lífeyrissjóðsins í sérriti Fréttablaðsins um lífeyrismál.
Lesa meiraFræðslufundur um útgreiðslur lífeyrissparnaðar verður haldinn þriðjudaginn 25. febrúar kl. 17:30 í Arion banka, Borgartúni 19.
Lesa meiraVið notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".