Fréttir

Rekstur sjóðsins gekk vel á árinu 2013

24. mars 2014

Nafnávöxtun fjárfestingarleiða séreignardeildar sjóðsins var á bilinu 4,2-12,6% árið 2013 og 5 ára meðalnafnávöxtun 8,7-12,4%. Nánari upplýsingar um ávöxtun sjóðsins er að finna hér.

Lesa meira

Breyting á lögum um útgreiðslu lífeyris

24. mars 2014

Í janúar sl. varð breyting á lögum um almannatryggingar sem hafa áhrif á umsóknir um lífeyri hjá lífeyrissjóðum. Ákvæðið felur í sér að sjóðfélagar þurfa að sækja um lífeyri fyrst hjá lífeyrissjóðum...

Lesa meira

Vefflugan - nýtt fréttabréf LL

24. mars 2014

Vefflugan er nýtt veffréttabréf sem Landssamtök lífeyrissjóða gefa út. Í fréttabréfinu má finna margvíslegan fróðleik um lífeyrismál og starfsemi lífeyrissjóða.

Lesa meira