Góð ávöxtun Frjálsa lífeyrissjóðsins árið 2011
31. janúar 2012
Ávöxtun Frjálsa lífeyrissjóðsins var góð á árinu 2011 og allar fjárfestingarleiðir skiluðu góðri ávöxtun á árinu m.v. markaðsaðstæður.
Lesa meiraÁvöxtun Frjálsa lífeyrissjóðsins var góð á árinu 2011 og allar fjárfestingarleiðir skiluðu góðri ávöxtun á árinu m.v. markaðsaðstæður.
Lesa meiraVerðtryggðir vextir lífeyrissjóðslána Frjálsa lífeyrissjóðsins lækkuðu í 3,27% frá og með 15. janúar 2012. Vextir lánanna eru endurskoðaðir á þriggja mánaða fresti og taka mið af meðalávöxtunarkröfu...
Lesa meiraTillaga stjórnvalda um að lækka frádráttarbært iðgjald launþega í viðbótarlífeyrissparnað úr 4% í 2% hefur nú verið samþykkt á Alþingi og tekur gildi um næstu áramót. Lagasetningin kallar ekki á að...
Lesa meiraÍ byrjun desember hvatti Arion banki sjóðfélaga með lífeyrissparnað í sjóðum í rekstri bankans að skrá sig fyrir rafrænum yfirlitum í stað pappírs. Stefna bankans í umhverfismálum er að minnka magn...
Lesa meiraFrjálsi lífeyrissjóðurinn hefur verið valinn besti lífeyrissjóður á Íslandi þriðja árið í röð af fagtímaritinu Investment Pension Europe (IPE).
Lesa meiraHér má nálgast eignasamsetningu Frjálsa lífeyrissjóðsins 30. september 2011 m.v. óendurskoðað uppgjör. Markmiðið með birtingu á eignasamsetningu sjóðsins er að stuðla að gagnsæi til að viðhalda...
Lesa meiraVið notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".