Frádráttarbært iðgjald lækkar úr 4% í 2% frá áramótum
20. desember 2011
Tillaga stjórnvalda um að lækka frádráttarbært iðgjald launþega í viðbótarlífeyrissparnað úr 4% í 2% hefur nú verið samþykkt á Alþingi og tekur gildi um næstu áramót. Lagasetningin kallar ekki á að...
Lesa meira