Góð ávöxtun þrátt fyrir heimsfaraldur
08. janúar 2021
Óhætt er að segja að árið 2020 hafi verið án hliðstæðu sökum heimsfaraldurs Covid 19 en miklar sveiflur einkenndu ávöxtun á fjármála- og verðbréfamörkuðum.
Lesa meiraÓhætt er að segja að árið 2020 hafi verið án hliðstæðu sökum heimsfaraldurs Covid 19 en miklar sveiflur einkenndu ávöxtun á fjármála- og verðbréfamörkuðum.
Lesa meiraArion banki hefur flutt nær alla starfsemi sem áður var í útibúinu í Borgartúni 18 yfir í höfuðstöðvar bankans í Borgartúni 19. Þar verður tekið á móti þeim sem eiga bókaða tíma vegna lánamála...
Lesa meiraFjármálaráðuneytið hefur staðfest breytingar á samþykktum Frjálsa sem samþykktar voru á ársfundi sjóðsins 23. júní sl.
Lesa meiraStjórn Frjálsa lífeyrissjóðsins hefur mótað fjárfestingarstefnu fyrir árið 2021.
Lesa meiraFagtímaritið Investment Pension Europe (IPE) hefur valið Frjálsa lífeyrissjóðinn besta lífeyrissjóð Evrópuþjóða með færri en milljón íbúa fyrir vinnu í tengslum við ábyrgar fjárfestingar.
Lesa meiraStjórn Frjálsa hefur breytt lánareglum sjóðsins þar sem hámarksfjárhæð einstaklinga var hækkuð úr 20 milljónum í 40 milljónir og er nú jöfn hámarksláni fyrir hjón eða sambúðarmaka.
Lesa meiraVið notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".