Áherslur fjárfestingarstefnu 2021
10. desember 2020
Stjórn Frjálsa lífeyrissjóðsins hefur mótað fjárfestingarstefnu fyrir árið 2021.
Lesa meiraStjórn Frjálsa lífeyrissjóðsins hefur mótað fjárfestingarstefnu fyrir árið 2021.
Lesa meiraFagtímaritið Investment Pension Europe (IPE) hefur valið Frjálsa lífeyrissjóðinn besta lífeyrissjóð Evrópuþjóða með færri en milljón íbúa fyrir vinnu í tengslum við ábyrgar fjárfestingar.
Lesa meiraStjórn Frjálsa hefur breytt lánareglum sjóðsins þar sem hámarksfjárhæð einstaklinga var hækkuð úr 20 milljónum í 40 milljónir og er nú jöfn hámarksláni fyrir hjón eða sambúðarmaka.
Lesa meiraEftir að fjármagnshöft voru afnumin árið 2017 hefur Frjálsi lagt mikla áherslu á að auka vægi erlendra eigna og breidd í eignasafni og eru erlendar eignir mikilvægur þáttur í áhættudreifingu sjóðsins...
Lesa meiraTímarnir breytast og krafa sjóðfélaga um aukið gagnsæi og greiðari aðgang að upplýsingum með því. Frjálsi lífeyrissjóðurinn hefur haft það að markmiði að taka virkan þátt í þessari vegferð.
Lesa meiraAðalmarkmið að baki hugmyndafræði ábyrgra fjárfestinga er að stuðla að jákvæðum áhrifum á umhverfið, félagslega þætti og stjórnarhætti, (UFS e. ESG) draga úr áhættu og skila sjálfbærri...
Lesa meiraVið notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".