Fræðslufundur um fjárfestingarleiðir og ávöxtun Frjálsa lífeyrissjóðsins
19. febrúar 2020
Á fundinum fer Hjörleifur Arnar Waagfjörð, forstöðumaður Eignastýringar fagfjárfesta hjá Arion banka, yfir ávöxtun, fjárfestingarleiðir og fjárfestingarstefnu Frjálsa.
Lesa meira