Frétt

Þjónusta í ljósi aðstæðna - eingöngu fyrirframbókaðir fundir

Þjónusta í ljósi aðstæðna - eingöngu fyrirframbókaðir fundir

Vegna Covid-19 faraldursins munum við lágmarka heimsóknir í höfuðstöðvar og útibú á næstunni, leggja aukna áherslu á rafrænar þjónustuleiðir og taka eingöngu á móti þeim sem eiga fyrirframbókaða fundi.

Við hvetjum þig til að skrá erindi þitt hér hvort sem það er vegna lánamála eða lífeyrismála, við munum hafa samband við þig eins fljótt og kostur er. Ef við náum ekki að leysa mál þitt í gegnum síma eða rafrænar leiðir þá bókum við þig á fund á þeim tíma sem hentar þér.

  • Hjá lífeyrisráðgjafa í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19 - vegna útgreiðsluráðgjafar, launagreiðendaþjónustu og almennrar lífeyrisþjónustu.
  • Hjá fjármálaráðgjafa í Arion banka, Bíldshöfða 20, Borgartúni 18 eða Smáratorgi 3 - vegna lánamála.