Fjármálaráðuneytið staðfestir breytingar á samþykktum Frjálsa
24. ágúst 2021
Fjármálaráðuneytið hefur staðfest breytingar á samþykktum Frjálsa sem samþykktar voru á ársfundi sjóðsins 11. júní sl.
Lesa meiraFjármálaráðuneytið hefur staðfest breytingar á samþykktum Frjálsa sem samþykktar voru á ársfundi sjóðsins 11. júní sl.
Lesa meiraÞeir sjóðfélagar sem hafa nýtt sér úrræðið um ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á höfuðstól láns, sem gilda átti til 30. júní 2021 geta nú sótt um framlengingu á því til lok júní 2023.
Lesa meiraÁrsfundur Frjálsa lífeyrissjóðsins var haldinn í höfuðstöðvum Arion banka 11. júní sl.
Lesa meiraÁrsfundur Frjálsa verður haldinn 10. júní nk. kl. 17:15. Sjóðfélagar geta fylgst með ársfundi sjóðsins í gegnum vefstreymi en til að fá aðgang að því þurfa sjóðfélagar að skrá sig hér.
Lesa meiraÍ nýjustu fræðslugrein á vef Frjálsa er umfjöllun um upplýsingargjöf sjóðsins til sjóðfélaga. Frjálsi hefur á undanförnum árum lagt aukna áherslu á gagnsæi og betri upplýsingargjöf til sjóðfélaga.
Lesa meiraTvö framboð bárust í jafn mörg laus sæti í aðalstjórn Frjálsa en framboðsfrestur rann út í gær. Sjálfkjörin til þriggja ára eru Ásdís Eva Hannesdóttir, framkvæmdastjóri Norræna félagsins og Magnús...
Lesa meiraVið notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".