Fjármálaráðuneytið staðfestir breytingar á samþykktum Frjálsa lífeyrissjóðsins
23. júlí 2019
Fjármálaráðuneytið hefur staðfest breytingar á samþykktum Frjálsa lífeyrissjóðsins sem samþykktar voru á ársfundi sjóðsins 13. maí sl.
Lesa meiraFjármálaráðuneytið hefur staðfest breytingar á samþykktum Frjálsa lífeyrissjóðsins sem samþykktar voru á ársfundi sjóðsins 13. maí sl.
Lesa meiraSamþykkt hefur verið frumvarp þess efnis að heimilt verði að ráðstafa viðbótarsparnaði skattfrjálst inn á fasteignaveðlán og til húsnæðissparnaðar í 2 ár til viðbótar þ.e. til 30. júní 2021.
Lesa meiraÁrsfundur Frjálsa lífeyrissjóðsins var haldinn 13. maí sl. og var vel sóttur. Á fundinum var kynnt skýrsla stjórnar, ársreikningur sjóðsins, niðurstöður tryggingafræðilegrar athugunar og...
Lesa meiraHróbjartur Jónatansson, sjóðfélagi í Frjálsa, heldur því fram í grein í Morgunblaðinu í dag að ekki hafi orðið af því að efna til útboðs um endurskoðun sjóðsins.
Lesa meiraÁ ársfundi Frjálsa lífeyrissjóðsins á morgun, mánudag, verður kosið um fimm sæti af sjö í aðalstjórn sjóðsins og tekin afstaða til veigamikilla breytingartillagna við samþykktir sjóðsins. Einnig...
Lesa meiraIngveldur Ásta Björnsdóttir, sem hafði tilkynnt um framboð í stjórn Frjálsa til þriggja ára á ársfundi sjóðsins 13. maí nk., hefur dregið framboð sitt til baka.
Lesa meiraVið notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".