Hámarks veðhlutfall lána hækkar í 65%
20. október 2011
Stjórn Frjálsa lífeyrissjóðsins hefur ákveðið að hækka hámarks veðhlutfall lána sem sjóðfélögum standa til boða.
Lesa meiraStjórn Frjálsa lífeyrissjóðsins hefur ákveðið að hækka hámarks veðhlutfall lána sem sjóðfélögum standa til boða.
Lesa meiraVerðtryggðir vextir lífeyrissjóðslána Frjálsa lífeyrissjóðsins hækkuðu úr 3,63% í 3,74% frá og með 15. október 2011.
Lesa meiraFramkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins og rekstrarstjóri séreignarsjóðsins Lífeyrisauka skrifuðu blaðagrein ásamt framkvæmdastjórum tveggja annarra lífeyrissjóða sem birtist í Morgunblaðinu í dag...
Lesa meiraÍ sumar var gerð sú breyting að móttaka Verðbréfa- og lífeyrisþjónustu Arion banka flutti úr Borgartúni 19 í útibú bankans að Laugavegi 120, en einnig er nú boðið upp á verðbréfa- og lífeyrisþjónustu...
Lesa meiraMeð breytingu á lögum nr. 129/1997 sem samþykkt var á Alþingi í september var heimild til fyrirframgreiðslu viðbótarlífeyrissparnaðar hækkuð úr 5.000.000 kr. í 6.250.000 kr.
Lesa meiraMeð lögum sem samþykkt voru á síðasta vorþingi var kveðið á um skyldu launagreiðenda til þess að skila 0,13% af iðgjaldastofni til VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs vegna allra starfsmanna sinna.
Lesa meiraVið notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".