Viljayfirlýsing um aðgerðir vegna lánsveða
24. apríl 2013
Ríkisstjórnin og Landssamtök lífeyrissjóða undirrituðu í gær, þann 23. apríl, viljayfirlýsingu um aðgerðir í þágu yfirveðsettra heimila með lánsveð til íbúðarkaupa.
Lesa meiraRíkisstjórnin og Landssamtök lífeyrissjóða undirrituðu í gær, þann 23. apríl, viljayfirlýsingu um aðgerðir í þágu yfirveðsettra heimila með lánsveð til íbúðarkaupa.
Lesa meiraÁrsfundur Frjálsa lífeyrissjóðsins verður haldinn í dag 24. apríl, kl. 17.15 í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19.
Lesa meiraFrestur til að skila inn framboði í stjórn Frjálsa lífeyrissjóðsins fyrir ársfund rann út 17. apríl sl. Á ársfundinum 24. apríl. nk. verður kosið um tvo aðalmenn til tveggja ára og tvo varamenn til...
Lesa meiraHátt í 100 manns mættu á fræðslufund Eignastýringarsviðs Arion banka sem haldinn var í höfuðstöðvum bankans þriðjudaginn 16. apríl síðastliðinn. Fundurinn fjallaði um greiðslur úr lífeyrissparnaði og...
Lesa meiraVerðtryggðir vextir lífeyrissjóðslána Frjálsa lífeyrissjóðsins hækka í 2,87% frá og með 15. apríl. Vextir lánanna eru endurskoðaðir á þriggja mánaða fresti og taka mið af meðalávöxtunarkröfu...
Lesa meiraFrestur til að skila inn framboði til stjórnar Frjálsa lífeyrissjóðsins rennur út miðvikudaginn 17. apríl nk., en framboð til stjórnar skal tilkynna sjóðnum með sannanlegum hætti með a.m.k. sjö daga...
Lesa meiraVið notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".