Fræðslufundur um Frjálsa lífeyrissjóðinn
05. febrúar 2016
Á fundinum segir Arnaldur Loftsson, framkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins, frá uppbyggingu, ávöxtun og lánareglum sjóðsins og þjónustu við sjóðfélaga.
Lesa meiraÁ fundinum segir Arnaldur Loftsson, framkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins, frá uppbyggingu, ávöxtun og lánareglum sjóðsins og þjónustu við sjóðfélaga.
Lesa meiraStjórn Frjálsa lífeyrissjóðsins hefur ákveðið að lækka vexti á lífeyrissjóðslánum, bjóða upp á fleiri lánsform og gera aðrar breytingar á lánareglum til hagsbóta fyrir sjóðfélaga. Breytingarnar miða...
Lesa meiraÍ framhaldi af ákvörðun stjórnar Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga (LSS) um lokun séreignardeildar þá hefur séreignarsparnaður sjóðfélaga verið fluttur í Frjálsa lífeyrissjóðinn.
Lesa meiraNafnávöxtun fjárfestingarleiða Frjálsa lífeyrissjóðsins árið 2015 var á bilinu 6,8% til 20,4%.
Lesa meiraAlþingi hefur samþykkt ákvæði til bráðabirgða í lögum 60/2012 um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða sem fela í sér að iðgjöld atvinnurekenda og þeirra sem stunda...
Lesa meiraLíkt og undanfarin ár fara útgreiðslur séreignar í desember fram bæði fyrir og eftir jól.
Lesa meiraVið notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".