Framlenging á ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á höfuðstól láns
30. maí 2017
Þeir sjóðfélagar sem hafa nýtt sér úrræðið um ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á höfuðstól láns, sem gilda átti til 30. júní 2017 geta nú sótt um framlengingu á því til júní loka 2019.
Lesa meira