Breytingartillögur á samþykktum sjóðsins
16. maí 2018
Á ársfundi Frjálsa lífeyrissjóðsins 30. maí nk. verða lagðar fram breytingartillögur á samþykktum sjóðsins. Breytingartillögurnar eru að finna í neðangreindum skjölum.
Lesa meiraÁ ársfundi Frjálsa lífeyrissjóðsins 30. maí nk. verða lagðar fram breytingartillögur á samþykktum sjóðsins. Breytingartillögurnar eru að finna í neðangreindum skjölum.
Lesa meiraBreytilegir vextir á nýjum verðtryggðum sjóðfélagalánum Frjálsa lífeyrissjóðsins lækka frá og með 15. maí nk. úr 2,72% í 2,43% og vextir eldri viðbótarlána lækka úr 3,37% í 3,08%.
Lesa meiraArion banki sér um vörslu og daglegan rekstur Frjálsa lífeyrissjóðsins. Útgreiðsluráðgjöf og öll lífeyrisráðgjöf að lánaráðgjöf undanskilinni, fer frá og með 20. apríl fram hjá lífeyrisráðgjöfum í...
Lesa meiraStjórn Frjálsa lífeyrissjóðsins (Frjálsi) hefur brugðist við niðurstöðum athugunar Fjármálaeftirlitsins (FME) vegna fjárfestingar sjóðsins í United Silicon og gert viðeigandi úrbætur...
Lesa meiraHelstu niðurstöður ársuppgjörs Frjálsa lífeyrissjóðsins voru eftirfarandi: Hrein eign Frjálsa lífeyrissjóðsins í lok árs 2017 var 210,5 milljarðar kr. Á árinu greiddu 22.430 sjóðfélagar um 16,5...
Lesa meiraStjórn Frjálsa lífeyrissjóðsins (Frjálsi) ákvað á fundi sínum 21. mars síðastliðinn að leggja til að breyta samþykktum sjóðsins um skipan stjórnar hans á komandi ársfundi þann 30. maí nk...
Lesa meiraVið notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".