Fréttir

Yfirlit hafa verið birt

22. október 2024

Nú hafa yfirlit um iðgjaldagreiðslur sjóðfélaga á tímabilinu 1. apríl 2023 til 8. október 2024 verið birt á Mínum síðum sjóðsins en þar má einnig sjá stöðu séreignar/réttinda m.v. 8. október.

Lesa meira

Vinningshafi í sumarleik Frjálsa

10. október 2024

Við erum búin að draga út í sumarleiknum okkar en allir þeir sem stofnuðu viðbótarlífeyrissparnað hjá Frjálsa frá maí til 20. júlí voru með í leiknum.

Lesa meira