Frjálsi tilnefndur til Íslensku vefverðlaunanna
10. mars 2020
Frjálsi er stoltur og þakklátur fyrir að hafa fengið tilnefningu til Íslensku vefverðlaunanna fyrir fyrirtækjavef ársins í flokknum lítil fyrirtæki.
Lesa meiraFrjálsi er stoltur og þakklátur fyrir að hafa fengið tilnefningu til Íslensku vefverðlaunanna fyrir fyrirtækjavef ársins í flokknum lítil fyrirtæki.
Lesa meiraÁ fundinum fer Hjörleifur Arnar Waagfjörð, forstöðumaður Eignastýringar fagfjárfesta hjá Arion banka, yfir ávöxtun, fjárfestingarleiðir og fjárfestingarstefnu Frjálsa.
Lesa meiraÞað er ánægjulegt að greina frá því að á árinu 2019 skilaði fjárfestingarleiðin Frjálsi 1 sinni hæstu raunávöxtun frá árinu 2003, eða 12,4%. Það ár skilaði leiðin 16% raunávöxtun sem er sú hæsta í 41...
Lesa meiraÁ hverju ári leggur stjórn upp með endurskoðun á fjárfestingarstefnu fjárfestingarleiða sjóðsins, markmiðum og vikmörkum. Horft er til þess að hámarka ávöxtun til langs tíma út frá þeim áhætturamma...
Lesa meiraYfirlit sjóðfélaga, sem ekki hafa afþakkað pappírsyfirlit, munu berast í hús í næstu viku. Sjóðfélagar geta alltaf nálgast yfirlitin sín á Mínum síðum Frjálsa, en þar er jafnframt hægt að afþakka að...
Lesa meiraAð mörgu er að hyggja þegar kemur að útgreiðslu lífeyrissparnaðar og af því tilefni býður Arion banki til opins fræðslufundar þriðjudaginn 19. nóvember kl. 17, í Borgartúni 19,105 Reykjavík.
Lesa meiraVið notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".