Frjálsi hækkar hámarkslán til sjóðfélaga
20. nóvember 2020
Stjórn Frjálsa hefur breytt lánareglum sjóðsins þar sem hámarksfjárhæð einstaklinga var hækkuð úr 20 milljónum í 40 milljónir og er nú jöfn hámarksláni fyrir hjón eða sambúðarmaka.
Lesa meira