Fréttir

Ársfundi Frjálsa streymt

07. júní 2021

Ársfundur Frjálsa verður haldinn 10. júní nk. kl. 17:15. Sjóðfélagar geta fylgst með ársfundi sjóðsins í gegnum vefstreymi en til að fá aðgang að því þurfa sjóðfélagar að skrá sig hér.

Lesa meira

Gagnsæi í upplýsingagjöf Frjálsa

01. júní 2021

Í nýjustu fræðslugrein á vef Frjálsa er umfjöllun um upplýsingargjöf sjóðsins til sjóðfélaga. Frjálsi hefur á undanförnum árum lagt aukna áherslu á gagnsæi og betri upplýsingargjöf til sjóðfélaga.

Lesa meira