Frétt

Valfrelsi og mismunandi fjárfestingarstefnur sjóðfélaga Frjálsa

Valfrelsi og mismunandi fjárfestingarstefnur sjóðfélaga Frjálsa

Í nýjustu fræðslugrein á vef Frjálsa er fjallað um það val sem sjóðfélagar hafa um leiðir innan sjóðsins, en eins og kunnugt er þá hefur Frjálsi frá upphafi lagt höfuðáherslu á valfrelsi sjóðfélaga. Valið stendur á milli tveggja skyldusparnaðarleiða; Frjálsu leiðarinnar og Erfanlegu leiðarinnar auk fjögurra fjárfestingarleiða séreignar; Frjálsa áhættu, Frjálsa 1, Frjálsa 2 og Frjálsa 3.

Munur skyldusparnaðarleiðanna felst í mismunandi skiptingu skylduiðgjalds í samtryggingu og séreign. Munur fjárfestingarleiðanna felst í mismunandi skiptingu séreignarhluta skylduiðgjalds í eignaflokka, t.d. hlutabréf, skuldabréf og sérhæfðar fjárfestingar. Þannig hefur val sjóðfélaga á bæði skyldusparnaðarleið og fjárfestingarleið áhrif á endanlega fjárfestingarstefnu lífeyrissparnaðar hans.

Uppbygging Frjálsa