Verðskrá

Flutningur á séreign úr sjóðnum 5.000 kr.
Flutningur á séreign milli fjárfestingarleiða sjóðsins 0%
Árleg umsýsluþóknun til rekstraraðila sjóðsins 1 0,205%
Lántökugjald
58.995 kr.

1 Árleg umsýsluþóknun skiptist annars vegar í fasta þóknun, sem breytist m.v. launavísitölu og nam 0,11% af hreinni eign sjóðsins í byrjun árs 2020, og hins vegar hlutfallsþóknun sem nemur 0,095% af hreinni eign.

Að öðru leyti gildir Almenn verðskrá rekstraraðila hvað varðar skjalagerð og umsýslu lánveitinga.