Frétt
Rafræn kosning í stjórn Frjálsa er hafin
17. maí 2024Kosning í stjórn Frjálsa er hafin og lýkur henni á ársfundardegi fimmtudaginn 23. maí kl. 17:00. Niðurstaða stjórnarkosningarinnar verður kynnt á ársfundinum.
Kosið er um tvö laus sæti í aðalstjórn til þriggja ára og eitt laust sæti í varastjórn til þriggja ára. Smelltu hér til að kynna þér frambjóðendur og kjósa.