Frétt

Yfirlit

Yfirlit

Yfirlit um iðgjaldagreiðslur sjóðfélaga á tímabilinu 1. mars 2022 til 9. október 2023 hafa verið birt á Mínum síðum sjóðsins. Á yfirlitinu má einnig sjá stöðu séreignar/réttinda m.v. 9. október 2023.

Við hvetjum sjóðfélaga til að fara vel yfir yfirlitin sín og ef iðgjöld vantar eða eru ekki í samræmi við launaseðla að hafa samband án tafar við launagreiðanda eða lífeyrisþjónustuna á frjalsi@frjalsi.is.

Verði vanskil á greiðslum iðgjalda í lífeyrissparnað geta dýrmæt lífeyrisréttindi glatast.

Yfirlit þeirra sem hafa óskað eftir að fá þau send í pósti munu berast á næstu dögum.