Frétt

Kynningarfundur um fjárfestingarleiðir, ávöxtun og þjónustu Frjálsa lífeyrissjóðsins

Kynningarfundur um fjárfestingarleiðir, ávöxtun og þjónustu Frjálsa lífeyrissjóðsins

- fyrir sjóðfélaga og aðra áhugasama

Á fundinum verða kynntar fjárfestingarleiðir Frjálsa og hvað skal hafa í huga við val á leið. Farið verður yfir ávöxtun síðasta árs, hvaða þjónusta er í boði fyrir sjóðfélaga og fleira.

Fyrirlesarar eru Arnaldur Loftsson, framkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins og Hjörleifur Arnar Waagfjörð, forstöðumaður Eignastýringar hjá Arion banka.

Fundinum verður streymt á Facebook síðu Frjálsa lífeyrissjóðsins fimmtudaginn 4. mars kl. 10.00 og stendur hann yfir í rúmlega 30 mínútur.

Skráning á fundinn