Frétt

Frjálsi til þín

Frjálsi til þín

Sjóðfélögum Frjálsa býðst nú að fá ráðgjöf hvar sem þeir eru staddir. Samtal sjóðfélaga og ráðgjafa fer fram í gegnum tölvu, spjaldtölvu eða snjallsíma. Boðið er upp á útgreiðsluráðgjöf og almenna ráðgjöf um lífeyrissparnað og lífeyrissjóðslán.

Á vefsíðu Arion banka, rekstraraðila Frjálsa, er að finna nánari upplýsingar um fjarfundina, s.s. myndband sem sýnir það sem hafa þarf í huga eftir að þú hefur fengið fjarfundarboð í tölvupósti og svör við ýmsum spurningum sem kunna að vakna við undirbúninginn.

Við hvetjum þig til að kynna þér þessa nýjung vel og nýta þér þennan kost ef þig vantar ráðgjöf.

Bóka fund