Frétt
Vefflugan - nýtt fréttabréf LL
24. mars 2014Vefflugan er nýtt veffréttabréf sem Landssamtök lífeyrissjóða gefa út. Í fréttabréfinu má finna margvíslegan fróðleik um lífeyrismál og starfsemi lífeyrissjóða.
Í fyrsta tímaritinu má m.a. lesa eftirfarandi greinar:
- Gott ávöxtunarár 2013
 - Risaskrefið í lífeyrismálum ´69
 - Séreign og pabbaráð
 - Öldrunarsprengingin