Frétt

Nýr vefur Frjálsa lífeyrissjóðsins

Nýr vefur Frjálsa lífeyrissjóðsins

Þann 25. október sl. var tekinn í notkun nýr vefur hjá Frjálsa lífeyrissjóðnum. Markmiðið með vefnum er m.a. að gera hann notendavænni og einfalda framsetningu á upplýsingum til að hann verði enn aðgengilegri fyrir sjóðfélaga og launagreiðendur. Að auki er á vefnum ýmis fróðleikur og fréttir sem tengjast lífeyrismálum.