Góð ávöxtun Frjálsa lífeyrissjóðsins árið 2012
28. janúar 2013
Ávöxtun Frjálsa lífeyrissjóðsins var góð á árinu 2012 m.v. markaðsaðstæður og allar fjárfestingarleiðir skiluðu jákvæðri nafn- og raunávöxtun á árinu.
Lesa meiraÁvöxtun Frjálsa lífeyrissjóðsins var góð á árinu 2012 m.v. markaðsaðstæður og allar fjárfestingarleiðir skiluðu jákvæðri nafn- og raunávöxtun á árinu.
Lesa meiraGerðar voru fjórar breytingar á stýrivöxtum árið 2012, samanber þrjár breytingar árið á undan. Peningastefnunefnd Seðlabankans hækkaði vexti um 0,25 prósentustig í mars og voru vextirnir því komnir í...
Lesa meiraVerðtryggðir vextir lífeyrissjóðslána Frjálsa lífeyrissjóðsins lækka í 2,81% frá og með 15. janúar.
Lesa meiraUm áramót voru gerðar lítilsháttar breytingar á fjárfestingarstefnu Frjálsa lífeyrissjóðsins. Fjárfestingarstefnan lítur nú svona út: Fjárfestingarleiðir Frjálsa eru fjórar, auk Ævilínu.
Lesa meiraAlþingi hefur nú heimilað fyrirframgreiðslur viðbótarlífeyrissparnaðar að nýju og er viðmiðunardagsetningin 1. janúar 2013. Tekið verður á móti umsóknum í útibúum Arion banka um land allt frá og með...
Lesa meiraFrjálsi lífeyrissjóðurinn hefur verið valinn næstbesti lífeyrissjóður smáþjóða í Evrópu af fagtímaritinu Investment Pension Europe (IPE). Besti lífeyrissjóðurinn í flokknum var valinn Hotel Employees...
Lesa meiraVið notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".