Vel heppnaður fræðslufundur um Frjálsa lífeyrissjóðinn
25. febrúar 2016
Fræðslufundur um Frjálsa lífeyrissjóðinn, sem haldinn var í Arion banka þriðjudaginn 23. febrúar, var vel heppnaður og mættu um 40 manns á fundinn.
Lesa meiraFræðslufundur um Frjálsa lífeyrissjóðinn, sem haldinn var í Arion banka þriðjudaginn 23. febrúar, var vel heppnaður og mættu um 40 manns á fundinn.
Lesa meiraÁ fundinum segir Arnaldur Loftsson, framkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins, frá uppbyggingu, ávöxtun og lánareglum sjóðsins og þjónustu við sjóðfélaga.
Lesa meiraStjórn Frjálsa lífeyrissjóðsins hefur ákveðið að lækka vexti á lífeyrissjóðslánum, bjóða upp á fleiri lánsform og gera aðrar breytingar á lánareglum til hagsbóta fyrir sjóðfélaga. Breytingarnar miða...
Lesa meiraÍ framhaldi af ákvörðun stjórnar Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga (LSS) um lokun séreignardeildar þá hefur séreignarsparnaður sjóðfélaga verið fluttur í Frjálsa lífeyrissjóðinn.
Lesa meiraNafnávöxtun fjárfestingarleiða Frjálsa lífeyrissjóðsins árið 2015 var á bilinu 6,8% til 20,4%.
Lesa meiraAlþingi hefur samþykkt ákvæði til bráðabirgða í lögum 60/2012 um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða sem fela í sér að iðgjöld atvinnurekenda og þeirra sem stunda...
Lesa meiraVið notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".