Yfirlit sjóðfélaga
10. október 2016
Yfirlit með hreyfingum fyrstu átta mánuði ársins hafa verið send sjóðfélögum. Við viljum vekja athygli á að jafnframt er hægt að nálgast yfirlitin í netbanka Arion banka. Einnig er sjóðfélögum bent á...
Lesa meiraYfirlit með hreyfingum fyrstu átta mánuði ársins hafa verið send sjóðfélögum. Við viljum vekja athygli á að jafnframt er hægt að nálgast yfirlitin í netbanka Arion banka. Einnig er sjóðfélögum bent á...
Lesa meiraBreytilegir vextir á nýjum verðtryggðum sjóðfélagalánum Frjálsa lífeyrissjóðsins breytast frá og með 15. ágúst nk. Vextir grunnlána, sem miða við 65% veðhlutfall, hækka úr 3,32 í 3,39% og vextir...
Lesa meiraSamkvæmt SALEK samkomulagi aðildarfélaga Alþýðusambands Íslands og fleiri við Samtök atvinnulífsins frá 21. janúar sl. hækkar mótframlag launagreiðanda í lífeyrissjóð úr 8% í 8,5% af launum frá og...
Lesa meiraFjármálaráðuneytið hefur staðfest breytingar á samþykktum Frjálsa lífeyrissjóðsins sem samþykktar voru á ársfundi sjóðsins 26. maí sl.
Lesa meiraÁrsfundur Frjálsa lífeyrissjóðsins var haldinn 26. maí sl. Á fundinum var m.a. kynnt skýrsla stjórnar og ársreikningur sjóðsins og kom m.a. fram að árið 2015 hefði verið eitt besta ár sjóðsins þegar...
Lesa meiraVið notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".