Starfsemi Frjálsa árið 2024
08. apríl 2025
Rekstur Frjálsa gekk vel á árinu 2024, góð ávöxtun og metfjöldi greiðandi sjóðfélaga einkenndi árið.
Lesa meiraRekstur Frjálsa gekk vel á árinu 2024, góð ávöxtun og metfjöldi greiðandi sjóðfélaga einkenndi árið.
Lesa meiraNú hafa yfirlit um iðgjaldagreiðslur sjóðfélaga á tímabilinu 1. september 2023 til 20. mars 2025 verið birt á Mínum síðum sjóðsins en þar má einnig sjá stöðu séreignar/réttinda m.v. 20. mars 2025.
Lesa meiraÍ nýjustu fræðslugrein á vef Frjálsa, fara Ásgeir Bragason og Halldór Grétarsson, sjóðstjórar í eignastýringu fagfjárfesta hjá Arion banka, yfir erlendar sérhæfðar fjárfestingar sjóðsins.
Lesa meiraArion banki í samstarfi við lífeyrissjóði í rekstri bankans býður til opins fræðslufundar um útgreiðslur lífeyrissparnaðar.
Lesa meiraHjörleifur Arnar Waagfjörð, forstöðumaður eignastýringar fagfjárfesta hjá Arion banka, skrifaði á dögunum létta og aðgengilega grein um lífeyrismál í Viðskiptamoggann.
Lesa meiraVextir óverðtryggðra lána, sem eru fastir til þriggja ára í senn, lækka úr 8,76% í 8,41% og tekur vaxtabreytingin gildi miðvikudaginn 26. febrúar nk.
Lesa meiraVið notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".