Fréttir

Yfirlit hafa verið birt

08. apríl 2025

Nú hafa yfirlit um iðgjaldagreiðslur sjóðfélaga á tímabilinu 1. september 2023 til 20. mars 2025 verið birt á Mínum síðum sjóðsins en þar má einnig sjá stöðu séreignar/réttinda m.v. 20. mars 2025.

Lesa meira

Erlendar sérhæfðar fjárfestingar

12. mars 2025

Í nýjustu fræðslugrein á vef Frjálsa, fara Ásgeir Bragason og Halldór Grétarsson, sjóðstjórar í eignastýringu fagfjárfesta hjá Arion banka, yfir erlendar sérhæfðar fjárfestingar sjóðsins.

Lesa meira