Fræðslumyndbönd

Útgreiðsla séreignar

Í Arion appinu er hægt að sækja um útgreiðslu frjálsrar séreignar vegna aldurs og erfða.

Fræðslufundur um útgreiðslur lífeyrissparnaðar

Að mörgu er að hyggja þegar kemur að útgreiðslu lífeyrissparnaðar. Hér má sjá upptöku af fræðslufundi sem haldinn var 26. mars 2025.

Fræðslufundur um Frjálsa lífeyrissjóðinn

Haldinn í streymi þriðjudaginn 20. febrúar 2024.