Rafræn kosning í stjórn Frjálsa er hafin
27. maí 2025
Kosning í stjórn Frjálsa er hafin og lýkur henni á ársfundardegi þriðjudaginn 3. júní kl.17:00. Niðurstaða stjórnarkosningarinnar verður kynnt á ársfundinum.
Lesa meiraKosning í stjórn Frjálsa er hafin og lýkur henni á ársfundardegi þriðjudaginn 3. júní kl.17:00. Niðurstaða stjórnarkosningarinnar verður kynnt á ársfundinum.
Lesa meiraÁtta framboð bárust í þrjú laus sæti í aðalstjórn Frjálsa lífeyrissjóðsins og fimm framboð bárust í eitt laust sæti í varastjórn.
Lesa meiraÁ ársfundi Frjálsa lífeyrissjóðsins 3. júní nk. verða lagðar fram breytingartillögur á samþykktum sjóðsins.
Lesa meiraÞað er gleðilegt að segja frá því að nú er litið á viðbótarlífeyrissparnað Frjálsa sem þjónustuþátt á öllum stigum Arion fríðinda.
Lesa meiraÁrsfundur Frjálsa lífeyrissjóðsins verður haldinn þriðjudaginn 3. júní 2025 kl. 17:15 í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19. Allir sjóðfélagar eru velkomnir á fundinn en einnig verður hægt að...
Lesa meiraRekstur Frjálsa gekk vel á árinu 2024, góð ávöxtun og metfjöldi greiðandi sjóðfélaga einkenndi árið.
Lesa meiraVið notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".