Fréttir

Upplýsingagjöf lífeyrissjóða

12. mars 2019

Arnaldur Loftsson, framkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins, ritaði grein ásamt Snædísi Ögn Flosadóttur, framkvæmdastjóra EFÍA og LSBÍ og Þresti Sigurðssyni, framkvæmdastjóra Lífeyrissjóðs Rangæinga...

Lesa meira

Frjálsi lífeyrissjóðurinn í 40 ár

25. febrúar 2019

Ásdís Eva Hannesdóttir, stjórnarformaður Frjálsa lífeyrissjóðsins, ritaði grein sem birtist í Morgunblaðinu laugardaginn 23. febrúar sl. sem bar yfirskriftina "Frjálsi lífeyrissjóðurinn í 40 ár".

Lesa meira
Sjá fleiri fréttir

Skyldusparnaður

Skyldusparnaður Frjálsa lífeyrissjóðsins sameinar kosti samtryggingar og séreignar en sjóðfélögum býðst að ráðstafa meirihluta af skyldusparnaði sínum í erfanlega séreign. 

 

Sækja um skyldusparnaðNánar um skyldusparnað

Viðbótarsparnaður

Viðbótarsparnaður er hentug leið til að spara og getur nýst bæði til að fjárfesta í húsnæði og til að auka ráðstöfunartekjur eftir 60 ára aldur.

Með viðbótarsparnaði fylgir almennt 2% launahækkun í formi mótframlags.

 

Sækja um viðbótarsparnaðNánar um viðbótarsparnað