Sækja um

Við þjónustum þig

16.10.2017

Einyrkjar hafa meira frelsi en launafólk

Á vefsíðu Landssamtaka lífeyrissjóða, lífeyrismál.is, birtist viðtal við Arnald Loftsson framkvæmdastjóra Frjálsa lífeyrissjóðsins um valkosti sjálfstætt starfandi einstaklinga (einyrkja) í lífeyrismálum.

Sjá allar fréttir

Rafræn skil í gegnum launagreiðendavef

Á launagreiðendavefnum er hægt að skrá skilagrein með hefðbundnum hætti, afrita eldri skilagrein eða senda textaskrá úr launakerfi. Einnig má sækja launagreiðendayfirlit og skoða heildarstöðu. Krafa myndast sjálfkrafa í netbanka. Hægt er að óska eftir að krafa sé sett í beingreiðslu.

Rafræn skil í gegnum launakerfi

Langflestir stærri launagreiðendur nýta sér rafræn skil í gegnum launakerfi. Krafa myndast sjálfkrafa í netbanka ef þess er óskað á launagreidendur@arionbanki.is. Hægt er að óska eftir að krafa sé sett í beingreiðslu. Einnig má millifæra greiðslu inn á reikning sjóðsins.   

Lánareiknivél

Í lánareiknivélinni getur þú stillt upp mismunandi forsendum láns og fengið útreikning sem gefur þér einfalda mynd af þróun greiðslubyrði og eftirstöðva lánsins.

Lífeyrisreiknivél

Með því að nota lífeyrisreiknivélina getur þú sett upp dæmi um lífeyrissparnað með mismunandi forsendum t.d. launum, lengd innborgunartímabils eða aldri við töku lífeyris. Þannig sérðu hve há inneign þín og lífeyrisgreiðslur verða við starfslok.

Útgreiðslureiknivél

Með því að slá inn í reiknivélina forsendur um stöðu frjálsrar séreignar, aðrar tekjur og nýtingu skattkorts má reikna út ólíkar útfærslur útgreiðslna.

Vantar þig aðstoð?

Netspjallið okkar er opið.

Opna netspjall Nei takk