Skyldusparnaður

Skyldusparnaður Frjálsa lífeyrissjóðsins sameinar kosti samtryggingar og séreignar en sjóðfélögum býðst að ráðstafa meirihluta af skyldusparnaði sínum í erfanlega séreign. 

 

Sækja um skyldusparnaðNánar um skyldusparnað

Viðbótarsparnaður

Viðbótarsparnaður er hentug leið til að spara og getur nýst bæði til að fjárfesta í húsnæði og til að auka ráðstöfunartekjur eftir 60 ára aldur.

Með viðbótarsparnaði fylgir almennt 2% launahækkun í formi mótframlags.

 

Sækja um viðbótarsparnaðNánar um viðbótarsparnað

Fréttir

Gleðilega hátíð

21. desember 2018

Frjálsi óskar sjóðfélögum og landsmönnum öllum gleðlegra jóla og farsældar á komandi ári, með þökk fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða.

Lesa meira
Sjá fleiri fréttir