Skyldusparnaður

Skyldusparnaður Frjálsa lífeyrissjóðsins sameinar kosti samtryggingar og séreignar en sjóðfélögum býðst að ráðstafa meirihluta af skyldusparnaði sínum í erfanlega séreign. 

 

Sækja um skyldusparnaðNánar um skyldusparnað

Viðbótarsparnaður

Viðbótarsparnaður er hentug leið til að spara og getur nýst bæði til að fjárfesta í húsnæði og til að auka ráðstöfunartekjur eftir 60 ára aldur.

Með viðbótarsparnaði fylgir almennt 2% launahækkun í formi mótframlags.

 

Sækja um viðbótarsparnaðNánar um viðbótarsparnað

Fréttir

Hæsta raunávöxtun frá 2003

09. janúar 2020

Það er ánægjulegt að greina frá því að á árinu 2019 skilaði fjárfestingarleiðin Frjálsi 1 sinni hæstu raunávöxtun frá árinu 2003, eða 12,4%. Það ár skilaði leiðin 16% raunávöxtun sem er sú hæsta í 41...

Lesa meira
Sjá fleiri fréttir