Góð ávöxtun þrátt fyrir heimsfaraldur
08. janúar 2021
Óhætt er að segja að árið 2020 hafi verið án hliðstæðu sökum heimsfaraldurs Covid 19 en miklar sveiflur einkenndu ávöxtun á fjármála- og verðbréfamörkuðum.
Lesa meiraÓhætt er að segja að árið 2020 hafi verið án hliðstæðu sökum heimsfaraldurs Covid 19 en miklar sveiflur einkenndu ávöxtun á fjármála- og verðbréfamörkuðum.
Lesa meiraArion banki hefur flutt nær alla starfsemi sem áður var í útibúinu í Borgartúni 18 yfir í höfuðstöðvar bankans í Borgartúni 19. Þar verður tekið á móti þeim sem eiga bókaða tíma vegna lánamála...
Lesa meiraSkyldusparnaður Frjálsa lífeyrissjóðsins sameinar kosti samtryggingar og séreignar en sjóðfélögum býðst að ráðstafa meirihluta af skyldusparnaði sínum í erfanlega séreign.
Viðbótarsparnaður er hentug leið til að spara og getur nýst bæði til að fjárfesta í húsnæði og til að auka ráðstöfunartekjur eftir 60 ára aldur.
Með viðbótarsparnaði fylgir almennt 2% launahækkun í formi mótframlags.
Frjalsi.is notar vefkökur til að auðvelda þér að vafra um vefinn. Sjá notendaskilmála Frjálsa.
Samþykkja