Ávöxtun

Frjálsi lífeyrissjóðurinn er langtíma fjárfestir sem leggur áherslu á að hámarka ávöxtun sjóðfélaga til langs tíma litið að teknu tilliti til áhættu. Sjóðurinn hefur siðferðisleg gildi að leiðarljósi við fjárfestingarákvarðanir og er meðvitaður um að þær hafa áhrif á ólíka hagsmunaaðila og samfélagið í heild sinni.

Stefna Frjálsa um ábyrgar fjárfestingar er sett með hliðsjón af grunngildum Sameinuðu þjóðanna um samfélagsábyrgð.

Fjárfestingarstefna Frjálsa Hluthafastefna Frjálsa Stefna Frjálsa um ábyrgar fjárfestingar

Frjálsi býður upp á fjórar misáhættumiklar fjárfestingarleiðir fyrir séreignarsparnað sem sjóðfélagar geta valið um. Einnig er í boði að velja Ævilínu, en þá færist þú sjálfkrafa á milli fjárfestingarleiða eftir aldri.

Þú getur breytt um fjárfestingarleið hvenær sem er á Mínum síðum Frjálsa.

Nafnávöxtun

Fjárfestingarleið sl. 12 mán.1 2018 2017 2016 2015 2014 2013 sl. 5 ár 2 sl. 10 ár 2 sl. 15 ár 2
Frjálsi 1 11,2% 4,4% 6,9% -1,3% 13,2% 6,8% 7,7% 7,6% 8,4% 8,5%
Frjálsi 2 9,7% 6,4% 6,5% 2,2% 11,8% 4,0% 5,8% 7,4% 7,7% 8,2%
Frjálsi 3 7,2% 7,1% 6,7% 4,3% 6,8% 1,7% 4,2% 6,2% 6,7% 8,5%
Frjálsi áhætta 11,8% 4,3% 5,8% -2,0% 20,4% 4,2% 12,6% 8,7% 9,4% -
Tryggingadeild á markaðsvirði -    5,6% 6,9% 1,9% 13,2% 4,3% 5,5% 6,3% 8,5% 8,6%
Tryggingadeild á bókfærðu virði 3 -    5,1% 4,8% 2,0% 11,4% 5,4% 8,6% 5,7% 7,4% 7,8%

1 Nafnávöxtun síðustu 12 mánaða m.v. 30. nóvember 2019
2 Nafnvöxtun á ársgrundvelli m.v. 30. nóvember 2019 - ávöxtun fyrir allar aðrar deildir en tryggingadeild 
3 Hluti skuldabréfa er gerður upp á kaupkröfu

 

Raunávöxtun

Fjárfestingarleið sl. 12 mán.1 2018 2017 2016 2015 2014 2013 sl. 5 ár 2 sl. 10 ár 2 sl. 15 ár 2
Frjálsi 1 8,1% 1,1% 5,0% -3,3% 11,0% 5,6% 3,9% 5,2% 5,3% 3,6%
Frjálsi 2 6,7% 3,1% 4,7% 0,1% 9,6% 2,9% 2,1% 5,1% 4,6% 3,4%
Frjálsi 3 4,3% 3,7% 4,9% 2,2% 4,7% 0,6% 0,5% 3,9% 3,6% 3,7%
Frjálsi áhætta 8,8% 1,0% 4,0% -4,0% 18,0% 3,1% 8,6% 6,4% 6,3%
-
Tryggingadeild á markaðsvirði -    2,3% 5,0% -0,1% 11,0% 3,2% 1,8% 4,2% 4,9% 3,7%
Tryggingadeild á bókfærðu virði 3 -    1,8% 3,0% -0,1% 9,2% 4,3% 4,8% 3,6% 3,8% 2,9%

1 Raunávöxtun síðustu 12 mánaða m.v. 30. nóvember 2019
2 Raunávöxtun á ársgrundvelli m.v. 30. nóvember 2019 - ávöxtun fyrir allar aðrar deildir en tryggingadeild 
3 Hluti skuldabréfa er gerður upp á kaupkröfu

Nánar um skyldusparnað Frjálsa Nánar um viðbótarsparnað Frjálsa