Eftirfarandi ákvæði gilda um lánsfjárhæð:

 
Einstaklingar:
1-20 milljónir kr.
Hjón eða einstaklingar í óvígðri sambúð: 1-40 milljónir kr. en skilyrði er að báðir séu sjóðfélagar. 

Lánað er til að fjármagna kaup á íbúðarhúsnæði, ekki fyrir endurfjármögnun eldri lána nema að um sé að ræða eldri lán tekin hjá Frjálsa lífeyrissjóðnum.
Sjá frétt um breytingar á lánareglum.

 

 

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur. Lesa meira