Stöðugt á réttri leið

Í gegnum upp- og niðursveiflur síðustu 40 árin hefur Frjálsi barist fyrir valfrelsi, gætt hagsmuna sjóðfélaga og sinnt sínu hlutverki – að ávaxta lífeyrissparnað sjóðfélaga.

Frjálsi er góður kostur fyrir bæði skyldu- og viðbótarsparnað og hentar þeim sem vilja að lífeyrissparnaðurinn sinn erfist.

Frjálsi býður upp á fjórar ólíkar fjárfestingarleiðir fyrir séreignarsparnað sem sjóðfélagar geta valið um. 

An exception occurred: Incorrect syntax near the keyword 'order'. Incorrect syntax near the keyword 'as'.

Upplýsingar um skiptingu skyldusparnaðar í samtryggingu og erfanlega séreign er að finna á frjalsi.is. Hafa ber í huga að ávöxtun sjóðsins í fortíð tryggir ekki framtíðarárangur. Nánari upplýsingar um sjóðinn og fjárfestingastefnu hans má finna á www.frjalsi.is. 

Investment & Pensions Europe (IPE) er evrópskt fagtímarit um lífeyrismál. Nánar má kynna sér árlega samkeppni IPE á IPE.com/awards.