Netspjall

Frjálsi lífeyrissjóðurinn er með samning við Arion banka um að sinna daglegum rekstri sjóðsins og þjónustu við sjóðfélaga. Á netspjallinu getur þú fengið svör við fyrirspurnum þínum um lífeyrismál.