Sækja umSaekja-umTrueFalseFalseFalse/forsida/vidbotarsparnadur/saekja-um/truefalseViðbótarsparnaðurVidbotarsparnadurTrueFalseFalseFalse/forsida/vidbotarsparnadur/
Viðbótarsparnaður

Sækja um viðbótarlífeyrissparnað

Þú getur nálgast Samning um viðbótarlífeyrissparnað hér fyrir neðan. Þú hefur val um hvort þú:

  • Kemur með hann í næsta útibú og færð ráðgjöf þar
  • Fyllir hann út sjálf/ur, undirritar og sendir í pósti
  • Fyllir hann út sjálf/ur, undirritar, skannar og sendir rafrænt á forminu hér neðst

Þér stendur til boða einstaklingsbundin lífeyrisráðgjöf um allt sem við kemur lífeyrissparnaði s.s. val á fjárfestingarleiðum. Hægt er að bóka tíma í lífeyrisráðgjöf hjá fjármálaráðgjafa í næsta útibúi eða í gegnum Lífeyrisþjónustu Arion banka í síma 444 7000 eða á lifeyristhjonusta@arionbanki.is.
Sjóðfélagar eru hvattir til að nýta sér þjónustuna.

Samningur um viðbótarlífeyrissparnað

Senda samning um viðbótarlífeyrissparnað

Til baka