Samningur um rekstur og eignastýringu

Milli Frjálsa lífeyrissjóðsins og Arion banka hf.

Mars 2018


Samningur þessi er á milli Arion banka hf., kt. 581008-0150, Borgartúni 19, 105 Reykjavík (í samningi þessum einnig nefndur „Arion banki“ eða „bankinn“) annars vegar og Frjálsa lífeyrissjóðsins, kt. 600978-0129, Borgartúni 19, 105 Reykjavík (í samningi þessum einnig nefndur „lífeyrissjóðurinn“ eða „sjóðurinn“).

Þessi samningur varðar réttarsamband ofangreindra aðila vegna rekstrar Frjálsa lífeyrissjóðsins, eigna- og áhættustýringar Arion banka auk tilheyrandi þjónustu við sjóðfélaga lífeyrissjóðsins, allt í samræmi við nánari ákvæði samnings þessa og viðauka við hann, auk laga og reglna sem við geta átt hverju sinni.

I. KAFLI: REKSTUR FRJÁLSA LÍFEYRISSJÓÐSINS

II. KAFLI: EIGNA- OG ÁHÆTTUSTÝRING

III. KAFLI: REGLULEGT EFTIRLIT

VI. KAFLI: AÐGERÐIR GEGN PENINGAÞVÆTTI OG FJÁRMÖGNUN HRYÐJUVERKA

V. KAFLI: SJÓÐFÉLAGALÁN

VI. KAFLI: ÖNNUR ÁKVÆÐI

VIÐAUKI I - KOSTNAÐUR OG ÞÓKNANIR

VIÐAUKI II - UMBOÐ VEGNA RÁÐSTÖFUNAR FJÁRMÁLAGERNINGA

VIÐAUKI III -PERSÓNUVERNDARFULLTRÚI